Sunnudaginn 14. september kl. 15-16 verður listasmiðja fyrir börn í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Smiðjan er sett upp í tengslum við afmælissýningu félagsins Íslensk grafík sem nú stendur yfir í safninu. Börn og fjölskyldur geta komið og þrykkt undir leiðsögn tveggja myndlistarmanna, þeirra Elísabetar Stefánsdóttur og Gunnhildar Þórðardóttur. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.
Reykjavíkurfréttir
Aðrar fréttir
Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2024
Veitir 40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar