Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra átti í vikunni fund með Kirsten Fencker heilbrigðisráðherra Grænlands í Íslandsheimsókn hennar í vikunni. Helstu áskoranir...
Reykjavík
Að fenginni umsögn Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra ákveðið að veita undanþágu frá gildandi banni við innflutningi gæludýra frá Úkraínu...
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja framhald sölumeðferðar á hlutum í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins frá...
Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þegar öll atkvæði hafa verið talin í prófkjöri flokksins í gær. Hildur...
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í dag nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavélum....
Við sjáum unga sem aldna þeysa um á rafhlaupahjólum sem einnig eru kölluð rafskútur. Um þessi farartæki gilda ákvæði umferðarlaga...
Niðurstöður í forvali VG í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður liggja fyrir. 16. - 19. maí fór fram rafrænt forval hjá...
Atriði Langholtsskóla Boðorðin 10 þótti best á hæfileikahátíð grunnskólanna sem fram fór í vikunni, en sjónvarpað var beint frá úrslitakeppninni...
Skóflustunga var tekin í vikunni í Vatnsholti að 51, íbúð sem Leigufélag aldraðra mun byggja. Framkvæmdirnar marka upphaf uppbyggingar á...
Borgarráð hefur heimilað malbikunarframkvæmdir sumarið 2021 fyrir 1.117 m.kr. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga með fræsun og malbikun...
Starf Fossvogsskóla verður fært í Korpuskóla næsta þriðjudag. Húsnæðið er heppilegt því hægt er að koma allri starfsemi skólans fyrir...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt tæpar 80 milljónir króna í styrki til félagasamtaka til að styðja við starfsemi þeirra á...
Nýtt grasæfingasvæði fyrir knattspyrnuiðkun verður útbúið á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal. Þar verða tveir æfingavellir. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og...
Nú gefst íbúum og gestum Reykjavíkur tækifæri til að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum stöðum innan borgarinnar. Þessir staðir...
Reykjavíkurleikarnir 2021 fara fram í fjórtánda sinn dagana 29. Janúar – 7. Febrúar. Snemma var ljóst að leikarnir yrðu ekki...
Árið 2020 var risastórt í íbúðauppbyggingu í Reykjavík en þá hófst bygging 1.174 íbúða í borginni samkvæmt tölum byggingarfulltrúa. Í...
Um nokkurra ára skeið hefur verið ljóst að vegna viðvarandi fjölgunar nemenda er farið að þrengja að í skóla- og...
Almennir styrkir skóla- og frístundaráðs fyrir árið 2021 renna til 14 verkefna en alls bárust 22 umsóknir um úthlutun á...
Almenn komugjöld í heilsugæslu lækka úr 700 krónum í 500 krónur 1. janúar næstkomandi og sem fyrr greiða börn, öryrkjar...
Nú stendur yfir söfnun upplýsinga um reynslu fólks af skólahaldi á tíma COVID-19. Þá er átt við alla þætti sem...
Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum sem varða aðgangsskilyrði í íslenska háskóla. Markmið frumvarpsins er...
Mennta- og menningarmálaráðuneyti efnir, í samstarfi við Listasafn Íslands, til hátíðardagskrár og málþings í tilefni afmælis myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen þann...
Samkvæmt nýrri reglugerð sem gildi tekur á morgun verða nemendur 5.–7. bekk grunnskóla undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt...
Á aðalfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var sú ákvörðun tekin að...
Val á Stofnun ársins 2020 var kynnt á dögunum en könnun er gerð árlega hjá stofunum ríkis og sveitarfélaga og...
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu...
Þjónusta Hugarafls á sviði starfsendurhæfingar, einkum fyrir ungt fólk með geðraskanir, verður aukin til muna með nýjum þjónustusamingi milli samtakanna...
Breyting á reglugerð um leigubifreiðar tók gildi við birtingu í Stjórnartíðindum í gær og snýst hún um að fjölga atvinnuleyfum...
Á næsta ári eru 100 ár liðin frá því að spænska veikin lagði mörg hundruð manns að velli í Reykjavík...
Verkís og Orkuveita Reykjavíkur hljóta Samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar árið 2017 og ræður vistvænn ferðamáti starfsmanna og fordæmi fyrirtækjanna í vistvænum rekstri...