Íslensku safnaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn þann 18. maí sem er Alþjóðadagur safna. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár...
Menning
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrk samtals að fjárhæð...
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru afhent á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, í Gamla bíói í Reykjavík og hlaut þau...
Sérstök hátíðardagskrá í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins verður í boði í samstarfi við Reykjavíkurborg og Alþingi á þjóðhátíðardaginn...
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum af safnliðum fyrir árið 2018 til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði...
Fimmtudaginn 27. október kl. 17:30 mun Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur, fjalla um núvitund og kenna einfaldar æfingar til að auka...
Borgarbókasafnið Kringlunni á 15 ára afmæli um þessar mundir en það opnaði í Kringlunni 27. október 2001. Af því tilefni...
Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2017 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til...
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH um stofnun nýs listframhaldsskóla á...
Á þjóðhátíðardeginum útnefndi Sóley Tómasdóttir forseti borgarstjórnar Ragnar Kjartansson myndlistarmann Borgarlistamann Reykjavíkur 2016 í Höfða. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns...
Landsbankinn og Höfuðborgarstofa hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára en Landsbankinn hefur verið máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi. Allur...
Stóru upplestrarkeppninni í Laugardal og Háaleiti lauk fyrir páska í skemmtilegum úrslitum. Sigurvegarar í keppninni í þessu hverfi voru þau...
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum þann 1. mars síðastliðinn, að tillögu forsætisráðherra og mennta og menningarmálaráðherra, að veita 6...
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Í auglýsingu mennta- og...
Tíu teymi voru valin úr hópi 74 viðskiptahugmynda til að taka þátt í viðskiptahraðlinum Startup Tourism sem hefst í byrjun...
Skáldsagan Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne hefur notið gífurlegra vinsælda víða um heim allt frá því hún...
Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 1. janúar 2016, sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þeir eru:...
Eins og flestir vita seldist upp á tónleika Justins Bieber í Kórnum 9. september 2016 á örskammri stundu. Það kom...
Þremur milljónum króna var í vikunni veitt úr Menningarnæturpotti Landsbankans til 32 verkefna og viðburða sem fram fara á Menningarnótt. ...
Þann 1. júlí s.l. var úthlutað myndlistarráð úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2015, 18,5 milljónum til 42 verkefna myndlistarmanna og fagaðila...
Sunnudaginn 12. júlí, verður hin árlega Harmonikuhátíð Reykjavíkur haldin venju samkvæmt á Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13:00. Munu þar...
Í dag, laugardaginn 6. júní kl. 15 verður opnuð í Myndasal Þjóðminjasafnsins fyrsta einkasýning ljósmyndarans Valdimars Thorlacius. Sýningin ber heitið...
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, tóku fyrstu skóflustungu...
Á Sjóminjasafninu munu íslenskir hönnuðir sýna hvað í þeim býr í tengslum við Hönnunarmars, dagana 12.-15. mars. Við hvetjum ykkur...
Bækurnar Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson og Skessukatlar eftir Þorstein frá Hamri eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sæmdi Friðrik Ólafsson stórmeistara í skák, heiðursborgaranafnbót við hátíðlega athöfn í Höfða, þann 28. janúar síðastliðinn....
Jólasýningar Árbæjarsafnsins verða haldin sunnudagana 14. og 21. deseber milli klukkan 13-17. Dagskrá: Guðsþjónusta kl. 14 Jólasveinar á vappi á...
25 verkefni fengu samfélagsstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans í vikunni. Tvö verkefni fengu úthlutað einni milljón króna, níu verkefni fengu 500...
Til stendur að færa styttuna af Einari Benediktssyni frá Klambratúni til Höfða, en styttan er eftir Ásmund Sveinsson. Föstudaginn 31....
Á Café Lingua, mánudaginn 3. nóvember mun félagið Horizon bjóða upp á skemmtilega tungumálasmiðju með söng, kynningum og umræðum á...