Í gær var stór dagur þegar Björg, nýjasta björgunarskip félagsins, var hífð frá borði Brúarfoss, skipi Eimskipafélagsins í Sundahöfn. Björg...
landsbjörg
112 og viðbragðsaðilar bjóða almenningi að skoða græjurnar og hitta 112-fólkið á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn laugardaginn 11. febrúar þar...
Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN vann, í samvinnu við Landsbjörgu, stutta fréttaskýringu um björgunarsveitirnar á Íslandi og óeigingjarnt starf sjálfboðaliðanna sem ávallt...
Auka má öryggi ferðafólks mikið með uppsetningu og kynningu björgunarlykkju, svokölluðu Björgvinsbelti, við áfangastaði þar sem hætta getur verið á...
Undanfarin ár hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg , Blindrafélagið, Sjóvá, Pósturinn og Prentsmiðjan Oddi unnið að forvörnum til að fyrirbyggja augnslys af...
Riflega 500 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sinna nú lokunum vega, óveðursútköllum eða eru í viðbragðsstöðu vegna veðursins sem nú...
Neyðarkall björgunarsveita,rverður seldur dagana 5.-7. nóvember. Um er að ræða björgunarsveitamann í bílaflokki með dekk og öxul. Meðlimir bílaflokka sjá...
Síðastliðið mánudagskvöld setti Hjálparsveit skáta í Reykjavík upp samæfingu fyrir leitartæknihópa af höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Áherslan var lögð á leit...
Þann 2. október síðastliðinn var skrifað undir samstarfssamning milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Landsnets hf., Landsvirkjunar og RARIK um aðstoð björgunarsveita við...
Nýverið tók níu manna hópur undanfara frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg þátt í björgunaræfingunni Arctic Response, sem fór fram á Austur Grænlandi....
Um verslunarmannahelgina komu nokkur útköll til björgunarsveitanna á landsbyggðinni. Á föstudag fór Björgunarsveitin Blanda og aðstoðaði erlenda ferðamenn sem höfðu...
Um síðastliðna helgi fór 15 manna hópur frá unglingadeildum Slysavarnafélagsins Landsbjargar til Rússlands til að taka þátt í æfingunni USAR...
Í byrjun júlí hófst hálendisvakt björgunarsveita. Samhliða því ætla tæplega 100 sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar að standa vaktina á mörgum viðkomustöðum...
Gríðarlegt álag hefur verið á björgunarsveitum landsins það sem af er degi. Hafa þær sinnt á sjötta hundruð verkefna og...
Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni hefur borist höfðinglegur styrkur að fjárhæð 10.000 dollarar, eða rúmlega 1.2 milljónir króna, frá styrktarsjóði alþjóðasamtaka fraktflugvélaleigjenda, International...
Úttekt rústaleitarhunda fór fram hjá Hjálparsveit skáta Garðabæ um síðustu helgi, en fyrsta úttekt sveitarinnar fór fram í fyrra. Sveitin...
Frú Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsótti þátttakendur á snjóflóðanámskeiði Björgunarhundasveitar Íslands s.l. sunnudag. Um er að ræða árlegt vetrarnámskeið sveitarinnar sem...