Menningarnótt var sett með formlegum hætti á þrepum Þjóðleikhússins í gær en leikhúsið fagnar 75 ára afmæli í ár. Logi...
Magnús Rúnar Magnússon
Aldrei hafa fleiri umsóknir borist um nám í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 250 umsóknir....
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, tók í dag fyrstu skóflustunguna að stækkun hjúkrunarheimilisins við Sóltún í Reykjavík. Með henni voru...
Þrír milljarðar verða settir til viðbótar í viðhald vega á landsbyggðinni árið 2025. Alþingi samþykkti tillögu ríkisstjórnarinnar þessa efnis þegar...
Willum fékk afgerandi kosningu til forseta ÍSÍ. 145 voru á kjörskrá og voru fimm í framboði til forseta ÍSÍ; Valdimar...
Boðið verður upp á 100 störf fyrir 17 ára ungmenni í sumar á vegum Reykjavíkurborgar. Hluti þessara starfa verður útfærður...
Í dag voru tilkynntar tilnefningar vegna Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í Iðnó. Skúli Þór Helgason, formaður menningar- og íþróttaráðs veitti tilnefningarnar en...
Sorphirða hefur gengið vel að undanförnu í Reykjavíkur. Starfsfólk sorphirðunnar hefur unnið sér í haginn í dymbilviku til að klára...
Íslensk-pólsk veforðabók hefur verið tekin í gagnið. Í henni eru 54 þúsund uppflettiorð ásamt fjölda dæma og orðasambanda sem öll eru...
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra flutti ávarp á afmælishátíð Sjálfsbjargar – landssambandi hreyfihamlaðra 6. nóvember síðastliðinn: „Í 65 ár hafið þið lagt á...
Laugardaginn 26. október verður lokað fyrir umferð um hluta Sæbrautar vegna kvikmyndatöku utandyra við Höfða. Tökur þessar tengjast kvikmynd um...
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur...
Opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Hlutdeildarlán eru veitt til kaupa á...
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um hækkun á tekjumörkum vegna hlutdeildarlána. Hlutdeildarlán eru lán sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)...
Í gær var stór dagur þegar Björg, nýjasta björgunarskip félagsins, var hífð frá borði Brúarfoss, skipi Eimskipafélagsins í Sundahöfn. Björg...
Margir góðir viðburðir verða í Evrópskri samgönguviku sem hefst mánudaginn 16. september og stendur til 22. september, en þema vikunnar...
Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins (e. Global Cybersecurity Index) fyrir árið...
Aukið samstarf Bandaríkjanna og Íslands, m.a. á sviðum tækni og nýsköpunar, og tvíhliða samskipti þjóðanna voru á meðal umræðuefna á...
Tímamót urðu í Háskóla Íslands fyrr í vikunni, þegar kenndur var fyrsti tíminn í nýju BA-námi í blaðamennsku við stjórnmálafræðideild...
Varnaræfingin Norður-Víkingur fer fram á Íslandi og hafsvæðinu kringum landið dagana 26. ágúst til 3. september. Megintilgangur æfingarinnar er að...
Alls voru 78.901 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim um 4.478...
Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu ráðgefandi hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga...
Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Dómkirkjunni og Alþingishúsinu fimmtudaginn 1. ágúst og hefst dagskrá kl. 15.30. Ríkisútvarpið...
Íslensku safnaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn þann 18. maí sem er Alþjóðadagur safna. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár...
Alþingi samþykkti í lok síðustu viku lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra, um breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Markmið laganna er að...
Parísarhjól verður sett upp á Miðbakka í sumar. Um tilraunaverkefni til eins sumars er að ræða og mun Taylors Tivoli...
Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur...
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að styrkja Rauða kross Íslands um 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 100 ára...
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur farið af stað með átaksverkefnið Taktu stökkið. Markmið þess er að fjölga háskólanemum, ekki síst...
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), Háskólinn í Örebro í Svíþjóð og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning sem...