Verkfall framhaldsskólakennara hefst að óbreyttu á mánudaginn næstkomandi ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Fundað verður daglega hjá ríkissáttasemjara fram að þessum tíma en lítið miðar í viðræðum.
Í kjarasamingum stendur að laun kennara eigi að þróast í samræmi við laun samanburðahópa en það hefur ekki gengið eftir.
Aðrar fréttir
Ráðherra kynnti bætta afkomu og aðhald í ríkisrekstri
Umsækjendur um embætti forstjóra Geislavarna ríkisins
Mælti fyrir frumvarpi þar sem stutt er betur við umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna