Veður gæti raskað skólastarfi í fyrramálið, þriðjudaginn 8. desember, svo börn gætu átt erfitt með að komast til skóla. Stefnt er að því að grunnskólar verði opnir en röskun gæti orðið á starfi þeirra. Foreldrar/ forráðamenn eru því beðnir að fylgjast vel með veðurspám og tilkynningum í fjölmiðlum.
Reykjavíkurfréttir
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands