06/12/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Umferðarþing í Reykjavík

Umferðarþing var sett á fimmtudaginn síðastliðinn í Reykjavík þar sem flutt eru erindi um ýmis svið umferðaröryggis. Fluttir voru fyrirlestrar um orsakir og áhrifavalda banaslysa, um mannslíkamann og umferðarslys, slys á óvörðum vegfarendum, hvort fatlað fólk byggi við  sama öryggi og aðrir í umferðinni og um umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaga. Umferðarþing er skipulagt af innanríkisráðuneytinu og Samgöngustofu.

Nánar má lesa á vef Innanríkisráðuneytis.

_MG_3969a