Borgarráð hefur heimilað malbikunarframkvæmdir sumarið 2021 fyrir 1.117 m.kr. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga með fræsun og malbikun...
reykjavík
Nýtt grasæfingasvæði fyrir knattspyrnuiðkun verður útbúið á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal. Þar verða tveir æfingavellir. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og...
Nú gefst íbúum og gestum Reykjavíkur tækifæri til að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum stöðum innan borgarinnar. Þessir staðir...
Reykjavíkurleikarnir 2021 fara fram í fjórtánda sinn dagana 29. Janúar – 7. Febrúar. Snemma var ljóst að leikarnir yrðu ekki...
Forsætisráðuneytið undirritaði í dag samning við Hagstofu Íslands um að gera rannsókn á launamun karla og kvenna. Um er að...
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum af safnliðum fyrir árið 2018 til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði...
Á næsta ári eru 100 ár liðin frá því að spænska veikin lagði mörg hundruð manns að velli í Reykjavík...
Zipcar deilibílaþjónusta var kynnt í Háskólanum í Reykjavík í gær. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri prufukeyrði einn af tveimur Zipcar bílum...
Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að fjöldi borgarfulltrúa frá og með næsta kjörtímabili yrði 23, eða sá lágmarksfjöldi...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og fulltrúar björgunarsveita í Reykjavík hafa undirritað styrktarsamning. Björgunarsveitirnar sem um ræðir eru Björgunarsveitin Ársæll, Björgunarsveitin...
Lögreglan beinir þeim tilmælum til fólks á höfuðborgarsvæðinu að huga að grýlukertum og snjóhengjum er lafa fram af húsþökum en...
Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, velferðarráðuneytisins, innanríkisráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Drekaslóðar, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar. Um er...
Reykvískum heimilum hefur verið gert að flokka ákveðna úrgangsflokka frá blönduðum úrgangi og skila í endurvinnslu og aðra móttöku. Nú...
Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Garðabær hafa undirritað samstarfssamning um undirbúning nauðsynlegs átaks í viðhaldi og endurbótum gatnakerfis höfuðborgarsvæðisins. Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri,...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú þjófnaði á bensín- og rafmagnsvespum, en fjórum slíkum var stolið í Kópavogi í gær. Einni...
Í vikunni fór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að Skarfabakka ásamt starfsmönnum skatt- og tollstjóra en ætlunin var að hafa eftirlit með atvinnuréttindum,...
Lögreglan myndaði 77 brot ökumanna á Reynisvatnsvegi í Reykjavík þann 6. maí síðastliðinn. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið...
KSÍ gerði í vikunni samkomulag við Lagardére sports og Borgarbrag um hagkvæmnisathugun á frekari uppbyggingu Laugardalsvallar. Samkvæmt samkomulaginu, sem kynnt...
Reykjavíkurborg auglýsir eftir hugmyndum að rekstri á hjólaleigum í Reykjavík. Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum...
SAMFOK býður 10. bekkingum á höfuðborgarsvæðinu og foreldrum þeirra til fundar um inntöku nýnema í framhaldsskóla í haust. Fulltrúar allra...
Flugeldaleifar eru víða um borgina og eru íbúar og gestir hvattir til að henda þeim í ruslið svo þær grotni...
Þeir sem standa fyrir þrettándabrennum í Reykjavík hafa ákveðið að fresta þeim til næstu helgar vegna veðurs. Dagskrá og aðrar...
Reykjavíkurborg tók við rekstri á Hlemmi um áramótin og verður Hlemmur áfram opinn fyrir farþega strætó. Matarmarkaður verður opnaður á...
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að skipa starfshóp til að móta heildstæða stefnu um markmið og hlutverk Gufunesbæjar sem...
Vegna óveðurs sem gengur yfir landið hefur nánast öllum fjallvegum á landinu verið lokað. Vegir á Reykjanesi og flestir vegir...
Matar- og fjölskylduhátíðin Reykjavík Bacon Festival verður haldin í dag 15. ágúst. Sérvaldir veitingastaðir munu bjóða upp á fyrsta flokks...
Allt að 350 litlar og meðalstórar íbúðir munu rísa við rætur Öskjuhlíðar samkvæmt breyttri deiliskipulagstillögu Kanon arkitekta, sem borgarráð hefur...
Vegagerðin og Reykjavíkurborg vinna nú í sameiningu að tilraunum með umhverfisvæna gróðureyðingu. Mikilvægt er fyrir veghaldara að geta eytt gróðri...
Smáþjóðaleikarnir munu fara fram dagana 1. til 6. júní 2015 í Reykjavík og eins og nafnið bendir til er um...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður undirrituðu í vikunni samning um að Þjóðminjasafn...