Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu...
ísland
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita Hörpu styrk að upphæð fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar...
Vegna óveðurs sem gengur yfir landið hefur nánast öllum fjallvegum á landinu verið lokað. Vegir á Reykjanesi og flestir vegir...
Í gær, þriðjudaginn 18. ágúst, klukkan 16:11 barst tilkynning á lögreglustöðina á Höfn í Hornafirði, um líkfund í Laxárdal í...
Þann 1. júlí s.l. var úthlutað myndlistarráð úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2015, 18,5 milljónum til 42 verkefna myndlistarmanna og fagaðila...
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja sínum við ráðherraráðið í Brussel um að taka á móti 50 flóttamönnum samtals á...
A landslið karla í knattspyrnu er í sinni hæstu stöðu á styrkleikalista FIFA frá því mælingar hófust. Á nýútgefnum lista...
Landsbankinn hefur úthlutað fjórum milljónum króna til fjögurra félagasamtaka sem vinna mikilvægt og óeigingjarnt starf fyrir samfélagið fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd,...
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs fór fram í fjármála- og efnahagsráðuneytinu miðvikudaginn 10. september 2014. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika....