Tilkynning frá strætó laugardaginn 14. mars:
Kæru farþegar. Því miður er ekki hægt að halda úti akstri vagnaflota Strætó sökum veðurs. Við biðjum ykkur innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en í aðstæðum sem þessum er öryggi farþega og starfsfólks sett umfram tímaáætlun. Athugað verður með akstur upp úr hádegi.
Landsbyggðin:
Allir vagnar sem keyra til og frá höfuðborgarsvæðinu falla niður vegna veðurs. Endilega fylgist með á vef veðustofunnar og á vef straeto.is til að fylgjast með hvenær byrjað verður að keyra aftur.
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands