03/10/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Laugardal og Háaleiti

Stóru upplestrarkeppninni í Laugardal og Háaleiti lauk fyrir páska í skemmtilegum úrslitum.   Sigurvegarar í keppninni í þessu hverfi voru þau Ragnar Björn Ingvarsson úr Laugalækjarskóla sem fékk fyrstu verðlaun, Dögg Magnúsdóttir í Fossvogsskóla sem hreppti önnur verðlaun og Ísabella Tara Antonsdóttir úr Háaleitisskóla sem varð í þriðja sæti.

lesarar_og_varamenn_laugard_og_haaleiti