06/12/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Sóla og Æringi á Jónsmessu

Sóla sögukona og sögubíllinn Æringi verða í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á Jónsmessunni, þriðjudaginn 24. júní kl. 14 og 15. Sóla mun segja sögur tengdar Jónsmessunni. Allir velkomnir.

S_la___h_sd_ragar_inum