Reykjavíkurfréttir
Reykjavíkurfréttir
1200 rúmmetrum af sandi hefur verið sprautað á Ylströndina í Nauthólsvík. Að jafnaði er sandi bætt á ströndina á 1-2 ára fresti. Skeljasandurinn var tekinn frá Syðra Hrauni í Faxaflóa og myndin sýnir skipið Sóleyju dæla honum upp.
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands