Vegna veðurs má búast við röskunum á flugi í dag 14. mars. Mörgum flugum hefur verið seinkað eða aflýst í millilanda- og innanlandsflugi. Fylgist vel með nýjustu upplýsingum um komur og brottfarir á www.isavia.is og hjá flugfélögunum.
Reykjavíkurfréttir
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands