Frá 1. janúar 2016 mun Ríkisskattstjóri hætta útgáfu skattkorta. Þess í stað kemur rafrænn persónuafsláttur.
Einstaklingar þurfa því að upplýsa launagreiðanda sinn um það hvort nota eigi persónuafslátt við útreikning staðgreiðslu og þá hversu hátt hlutfall eigi að nýta.
Nánari upplýsingar má finna á rsk.is.
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands