01/12/2023

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Pistill frá forstjóra Landspítala

„Í vikunni þurfti að fresta um 500 dag- og göngudeildarkomum, 56 skurðaðgerðum sem og tugum rannsókna og meðferða, m.a. hjartaþræðingum og speglunum. Það er ljóst að framundan er mikil vinna við að vinda ofan af áhrifum þessa og liggur fyrir að vinnu- og biðlistar munu lengjast. Dragist verkfallið á langinn og jafnvel út boðaðan tíma (11. desember) má ætla að um 800 skurðaðgerðum verði frestað, hundruðum rannsókna og enn fleiri dag- og göngudeildakomum. Við starfsfólk verðum að treysta því að samningsaðilar leggi nótt við dag að finna lausn á málinu.“

Allan pistilinn má lesa hér.