Edduverðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu í kvöld, laugardaginn 22. febrúar 2014. Allar tilnefningar má lesa hér. Sigurvegarar kvöldsins...
Íslandsbanki hyggst sameina starfsemi höfuðstöðva bankans á einn stað á Kirkjusandi en starfsemi höfuðstöðva fer fram á fjórum stöðum í...
Hverfisgatan í miðbæ Reykjavíkur var opnuð aftur í gær á ný fyrir bílaumferð, en áfram verður unnið við lokafrágang götunnar...
Sunnudaginn 16. febrúar er tveir fyrir einn tilboð á aðgangseyri inn á Þjóðminjasafn Íslands. Að venju er ókeypis fyrir börn...
Útlit er fyrir að starfsemi Björgunar verði flutt á næstunni úr Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Viðræður standa nú yfir milli fyrirtækisins...
Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum í dag laugardaginn 15. febrúar, en hún er eitt fjölmennasta skíðagöngumót sem verið hefur haldið...
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað er eftir heimild borgarráðs til að bjóða út framkvæmdir við nýtt móttöku- og miðasöluhús...
Breiðhyltingar munu fá aukin tækifæri til líkamsræktar með tilkomu líkamsræktarstöðvar sem stendur til að byggja við Breiðholtslaug. Borgarráð samþykkti í...
Eignasjóður Reykjavíkurborgar hefur sótt um leyfi til að breyta atvinnuhúsi við Lindargötu 48 í Reykjavík með því að breyta fyrirkomulagi...
Fyrirtækið LF13 ehf hefur sótt um leyfi til að innrétta farfuglaheimili, fyrir 22 gesti í 11 kojum í 4 herbergjum...
Harpa ohf hefur sótt um leyfi fyrir tímabundið tónleikahald fyrir 350 gesti í bílakjallara K2 í tónlistar og ráðstefnuhúsinu Hörpu...
Höfðatorg ehf hefur sótt um breytingu á deiliskipulagi Höfðatorgs. Í breytingunni felst lækkun á bílastæðakröfu ef um hótelstarfsemi verði að...
Til stendur að breyta deiliskipulagi Vogaskóla í Reykjavík. Í breytingunni felst að byggingarreitur fyrir skólann yrði stækkaður og byggingarmagn skólahúsnæðis...
Upplifun á samspili ljóss, borgar og myrkurs markar upphaf Vetrarhátíðar þegar Jón Gnarr borgarstjóri tendrar 10 ljósaverk samtímis í miðborginni,...
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar afgreiddi á fundi sínum í dag úthlutun almennra styrkja og þróunarstyrkja fyrir árið 2014. Alls fengu...
Það er ótrúlegt aðflug sem þarf til að lenda á Ísafjarðarflugvelli á Fokker 50 vélum Flugfélags Íslands.
Undanfarnar tvær vikur hefur allt verið á fullu við að finna lausnir til að losna við klaka á keppnis- og...
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent af forseta Íslands á heimili hans, fimmtudaginn 30. janúar síðastliðinn. Í fyrsta skipti voru veitt verðlaun...
Viðey opnar á ný eftir framkvæmdir á bryggjunni í janúar. Það er gaman að fara með fjölskyldu og vinum og...
Ljósmyndasafn Reykjavíkur verður með sérstaka dagskrá á safnanótt, föstudaginn, 7. febrúar og er eftirfarin dagskrá dagana í kring á hinum...
Þann 7. febrúar næstkomandi mun Árbæjarsafn halda Safnanótt, endurskapa horfinn heim, með kvöldvöku á baðstofuloftinu í Árbæ. Þar situr fólk...
Barnamenningarhátíð verður haldin í Reykjavík dagana 29. apríl til 4. maí 2014. Þar verður að finna fjölda viðburða sem börn...
Leiksvæði yngri barna í Hljómskálagarðinum í Reykjavík er nú í endurnýjun með nýjum leiktækjum og betri frágangi á fallundirlagi. Verkefnið...