01/12/2023

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Nýtt miðasöluhús í Húsdýragarðinum

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað er eftir heimild borgarráðs til að bjóða út framkvæmdir við nýtt móttöku- og miðasöluhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.