30/11/2023

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Nýir frísbígolfvellir opna í Reykjavík

Á næstu vikum verða opnaðir þrír nýir frisbígolfvellir í Reykjavík. Þeir verða í Laugardal, Fossvogsdal og efst í Elliðaárdal. Tillögur um vellina hlutu brautargengi í íbúakosningunum„Betri hverfi” í byrjun ársins.