Af ýmsum ástæðum hefur tekið lengri tíma en ætlað var að ganga frá nauðsynlegum formsatriðum vegna útgáfu útgönguvegabréfa fyrir flóttafólkið sem áskilin eru af hálfu líbanskra stjórnvalda við brottför fólksins frá Líbanon. Nú er gert ráð fyrir að fólkið komi til Íslands um eða eftir miðjan janúar.
Aðrar fréttir
Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir
Opnað að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán
Tekjumörk hlutdeildarlána hækkuð