Félagsmenn í Kiwanisklúbbnum Heklu hafa í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins, fært sjúkraþjálfun á Grensási að gjöf styrktarþjálfunartæki. Um er að ræða HUR styrktarþjálfunartæki sem eru sérstaklega hönnuð með endurhæfingu í huga.
Gjafirnar voru afhentar 13. maí 2014. Gjöfin kemur í mjög góðar þarfir og bætir úr brýnni þörf við þjálfun sjúklinga deildarinnar.
Reykjavíkurfréttir
Aðrar fréttir
Frábær aðsókn að nýju grunnnámi í blaðamennsku við Háskóla Íslands
Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. júlí 2024
Tómas Brynjólfsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika