Hægt verður að horfa á tónleika Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi í beinni útsendingu á netinu. Tónleikarnir eru sendir út gegnum vefsíðuna Yahoo. Timberlake stígur á svið klukkan níu í kvöld, og þá hefst bein útsendingin á netinu. Slóðin er https://screen.yahoo.com/live/
Búist er við yfir 20.000 gestum á tónleikana.
Dagskráin er eftirfarandi:
18.00 Húsið opnar
19.30 Gus Gus
20.15 DJ Freestyle Steve
21.00 Justin Timberlake
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands