30/11/2023

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Icelandair aflýsir flugum vegna veðurs

Breytingar hafa orðið á flugi Icelandair í dag vegna veðurs í Keflavík. Öllum flugum frá Evrópu til Keflavíkur hefur verið seinkað. Flugum frá Bandaríkjunum til Keflavíkur að kvöldi 13. mars hefur verið seinkað.  Nánari upplýsingar hér hjá Icelandair.

Þeim flugum sem aflýst hefur verið í dag 14. mars eru:

  • FI306/FI307 til og frá Stokkhólmi
  • FI318/FI319 til og frá Osló
  • FI532/FI533 til og frá Munich
  • FI520/FI521 til og frá Frankfurt
  • FI542/FI543 til og frá París
  • FI450/FI451 til og frá London (Heathrow)
  • FI470/FI471 til og frá London (Gatwick)