30/11/2023

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Hvalfjarðargöng lokuð um helgina

Hvalfjarðargöng verða lokuð um helgina vegna malbikunar, frá kl. 20.00 að kvöldi föstudags 15. maí til kl. 06.00 að morgni mánudags 18. maí.

Einnig veður lokað um göngin tvær nætur í næstu viku. Lokað verður frá kl 22.00 að kvöldi mánudags 18. maí til 06.00 að morgni þriðjudags 19. maí og aftur frá kl 22.00 að kvöldi þriðjudags 19. maí til kl 06.00 að morgni miðvikudags 20. maí.