Höfðatorg ehf hefur sótt um breytingu á deiliskipulagi Höfðatorgs.
Í breytingunni felst lækkun á bílastæðakröfu ef um hótelstarfsemi verði að ræða í byggingunni, og breyting á lóðarmörkum.
Deiliskipulag verður auglýst og hagsmunaraðilum kynntar breytingar.
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands