Starfsfólk Blóðbankans vill minna blóðgjafa á þörfina fyrir blóðgjöf. Erfitt er að ná í blóðgjafa þessa dagana þar sem margir eru í sumarfríi. Virkir gjafar eru hvattir til að koma og gefa blóð til að koma í þessarri og næstu viku.
Móttaka blóðgjafa er opin:
- Mánudaga: 11:00-19:00
- Þriðjudaga: 08:00-15:00
- Miðvikudaga: 08:00-15:00
- Fimmtudaga: 08:00-19:00
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands