Tæplega 88% félagsmanna Kennarasambands Íslands í ríkisreknum framhaldsskólum hafa samþykkt að fara í verkfall 17. mars næstkomandi, hafi samningar við þá ekki náðst.
Um er að ræða afgerandi niðurstöðu við góða þátttöku í þessum kosningum.
- Á kjörskrá voru 1.541
- Atkvæði greiddu 1.339 eða 86,9%
- Já sögðu 1.173 eða 87,6%
- Nei sögðu 134 eða 10,0%
- Auðir seðlar og ógildir voru 32 eða 2,4%
Aðrar fréttir
Frábær aðsókn að nýju grunnnámi í blaðamennsku við Háskóla Íslands
Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. júlí 2024
Tómas Brynjólfsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika