30/11/2023

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

#Forsíða

Reykvíkingur.is var stofnað í janúar 2014. Eigandi er Magnús Rúnar Magnússon.  Vefurinn flytur fréttir frá Reykjavík og á síðunni er hægt að finna upplýsingar um afþreyingu, menningu, viðburði og vefmyndavélar í Reykjavík.

Nafnið Reykvíkingur á sér nokkra sögu. Dagblaðið Reykvíkingur kom fyrst út árið 1891 og var stofnað af nokkrum mönnum sem vildu fjalla um bæjarmál Reykjavíkurbæjar og ýmsar fréttir sem kæmu bæjarbúum við. Bæjarbúum var gefinn kostur á að láta skoðanir sínar í ljós í blaðinu sem kom út mánaðarlega. Blaðið kom út í 12 árgöngum allt til ársins 1902.

Auglýsingar og innsent efni: magnus(hja)hedinsfjordur.is