Harpa ohf hefur sótt um leyfi fyrir tímabundið tónleikahald fyrir 350 gesti í bílakjallara K2 í tónlistar og ráðstefnuhúsinu Hörpu á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Umsókin hefur verið samþykkt með því skilyrði að byggingarfulltrúa, lögreglu og slökkviliði verði gert viðvart fyrir hvern viðburð ásamt að sótt verði um leyfi hjá lögreglu.
Aðrar fréttir
65 ára afmælishátíð Sjálfsbjargar
Sæbraut lokað vegna kvikmyndatöku
Nýtt björgunarskip Landsbjargar komið til landsins með Brúarfossi