The Color Run í boði Alvogen er ekkert venjulegt hlaup heldur óviðjafnanleg upplifun og fullkomin fjölskylduskemmtun. Taktu þátt í litríkasta og skemmtilegasta hlaupi sumarsins sem hefur farið sigurför um heiminn og styður við réttindi og velferð barna. Hlaupið fer fram í dag, laugardaginn 6. júní 2015. Nánari upplýsingar hér.
- Dagsetning
6. júní 2015 - Staður
Hljómskálagarðurinn í miðbæ Reykjavíkur - Upphitun í Hljómskálagarðinum
09.00 -11.00 - Fyrsti ráshópur
11:00 og fram til ca. 13.00
Ræst verður út í um það bil 300 manna hópum á nokkurra mínútna fresti.
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands