Í gær var stór dagur þegar Björg, nýjasta björgunarskip félagsins, var hífð frá borði Brúarfoss, skipi Eimskipafélagsins í Sundahöfn. Björg...
Reykjavík
Aukið samstarf Bandaríkjanna og Íslands, m.a. á sviðum tækni og nýsköpunar, og tvíhliða samskipti þjóðanna voru á meðal umræðuefna á...
Tímamót urðu í Háskóla Íslands fyrr í vikunni, þegar kenndur var fyrsti tíminn í nýju BA-námi í blaðamennsku við stjórnmálafræðideild...
Alls voru 78.901 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim um 4.478...
Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu ráðgefandi hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga...
Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Dómkirkjunni og Alþingishúsinu fimmtudaginn 1. ágúst og hefst dagskrá kl. 15.30. Ríkisútvarpið...
Parísarhjól verður sett upp á Miðbakka í sumar. Um tilraunaverkefni til eins sumars er að ræða og mun Taylors Tivoli...
Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur...
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur farið af stað með átaksverkefnið Taktu stökkið. Markmið þess er að fjölga háskólanemum, ekki síst...
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), Háskólinn í Örebro í Svíþjóð og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning sem...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Hildigunni Thorsteinsson í embætti forstjóra Veðurstofu Íslands til næstu fimm...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bjarkarhlíð styrk að upphæð 15 milljónum króna. Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir þolendur...
Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Landsvirkjun, RARIK og Orkubú Vestfjarða hafa náð samningum um kaup ríkisins á 93,22% eignarhlut fyrirtækjanna í Landsneti...
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra átti í vikunni fund með Kirsten Fencker heilbrigðisráðherra Grænlands í Íslandsheimsókn hennar í vikunni. Helstu áskoranir...
Að fenginni umsögn Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra ákveðið að veita undanþágu frá gildandi banni við innflutningi gæludýra frá Úkraínu...
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja framhald sölumeðferðar á hlutum í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins frá...
Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þegar öll atkvæði hafa verið talin í prófkjöri flokksins í gær. Hildur...
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í dag nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavélum....
Við sjáum unga sem aldna þeysa um á rafhlaupahjólum sem einnig eru kölluð rafskútur. Um þessi farartæki gilda ákvæði umferðarlaga...
Niðurstöður í forvali VG í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður liggja fyrir. 16. - 19. maí fór fram rafrænt forval hjá...
Atriði Langholtsskóla Boðorðin 10 þótti best á hæfileikahátíð grunnskólanna sem fram fór í vikunni, en sjónvarpað var beint frá úrslitakeppninni...
Skóflustunga var tekin í vikunni í Vatnsholti að 51, íbúð sem Leigufélag aldraðra mun byggja. Framkvæmdirnar marka upphaf uppbyggingar á...
Borgarráð hefur heimilað malbikunarframkvæmdir sumarið 2021 fyrir 1.117 m.kr. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga með fræsun og malbikun...
Starf Fossvogsskóla verður fært í Korpuskóla næsta þriðjudag. Húsnæðið er heppilegt því hægt er að koma allri starfsemi skólans fyrir...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt tæpar 80 milljónir króna í styrki til félagasamtaka til að styðja við starfsemi þeirra á...
Nýtt grasæfingasvæði fyrir knattspyrnuiðkun verður útbúið á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal. Þar verða tveir æfingavellir. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og...
Nú gefst íbúum og gestum Reykjavíkur tækifæri til að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum stöðum innan borgarinnar. Þessir staðir...
Reykjavíkurleikarnir 2021 fara fram í fjórtánda sinn dagana 29. Janúar – 7. Febrúar. Snemma var ljóst að leikarnir yrðu ekki...
Árið 2020 var risastórt í íbúðauppbyggingu í Reykjavík en þá hófst bygging 1.174 íbúða í borginni samkvæmt tölum byggingarfulltrúa. Í...
Um nokkurra ára skeið hefur verið ljóst að vegna viðvarandi fjölgunar nemenda er farið að þrengja að í skóla- og...