Til stendur að breyta deiliskipulagi Vogaskóla í Reykjavík.
Í breytingunni felst að byggingarreitur fyrir skólann yrði stækkaður og byggingarmagn skólahúsnæðis yrði aukið. Sótt var um að minnka bílakjallara og fækka bílastæðum á lóðinni samkvæmt en því hefur verið hafnað.
Aðrar fréttir
Sunnudagsskóli í Laugardalnum á Páskadagsmorgun
Betri aðstaða á Tjaldsvæðinu í Laugardal
Íbúafundur um Laugardalinn