13/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Breyting á deiliskipulagi við Vogaskóla

Til stendur að breyta deiliskipulagi Vogaskóla í Reykjavík.
 Í breytingunni felst að byggingarreitur fyrir skólann yrði stækkaður og byggingarmagn skólahúsnæðis yrði aukið.  Sótt var um að minnka bílakjallara og fækka bílastæðum á lóðinni samkvæmt en því hefur verið hafnað.