Neyðarkall björgunarsveita,rverður seldur dagana 5.-7. nóvember. Um er að ræða björgunarsveitamann í bílaflokki með dekk og öxul. Meðlimir bílaflokka sjá um að ökutæki sveitanna séu í lagi og tilbúin í útkall þegar þörf er á. Þeir sjá einnig oft um akstur tækjanna til og frá vettvangi æfinga eða útkalla. Er þetta í tíunda skipti sem Neyðarkall björgunarsveita er seldur og er hann ein af mikilvægustu fjáröflunum þeirra.
Reykjavíkurfréttir
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands