Á hverri vor- og haustönn gefst námsmönnum, 18 ára og eldri, með virkan námsmannareikning hjá Arion banka, kostur á að sækja um styrk til bókakaupa.
Dregnir verða út 25 styrkir á hvorri önn, hver að andvirði kr. 30.000. Opið er fyrir umsóknir til 12. febrúar.
Aðrar fréttir
Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk
Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands