22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Vilja leyfi fyrir farfuglaheimili í Glæsibæ

Fyrirtækið LF13 ehf hefur sótt um leyfi til að innrétta farfuglaheimili, fyrir 22 gesti í 11 kojum í 4 herbergjum á 1. hæð í Glæsibæ á lóð nr. 74 við Álfheima. Glæsibær er verslunarmiðsstöð með ýmsa þjónustu.