22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Verkfall framhaldsskólakennara hefst á mánudaginn

Verkfall framhaldsskólakennara hefst að óbreyttu á mánudaginn næstkomandi ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma.  Fundað verður daglega hjá ríkissáttasemjara fram að þessum tíma en lítið miðar í viðræðum.

Í kjarasamingum stendur að laun kennara eigi að þróast í samræmi við laun samanburðahópa en það hefur ekki gengið eftir.