03/10/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Úthlutun úr Myndlistarsjóði

Þann 1. júlí s.l. var úthlutað myndlistarráð úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2015, 18,5 milljónum til 42 verkefna myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar.

Í tilkynningu frá myndlistarráði segir: “Að þessu sinni bárust sjóðnum alls 117 umsóknir að heildarfjárhæð 106,5 milljónir kr. Myndlistarráð fagnar því hversu margar umsóknir bárust sjóðnum en fjöldi umsókna sýnir berlega þann drifkraft og grósku sem einkennir íslenskt myndlistarlíf.

Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarsjóður heyrir undir myndlistarráð og starfar samkvæmt myndlistarlögum og eftir reglum sem menntamálaráðherra setur. Sérskipaðar matsnefndir meta umsóknir og gera tillögu að úthlutun.

Fimmtán styrkir voru veittir úr flokki stærri sýningarverkefna sem er stærsti flokkur sjóðsins; þar af hlutu styrk tíu hátíðir og sýningarstaðir og fimm einstaklingar. Stærsta styrkinn að upphæð 1,8 m.kr hlýtur myndlistarhátíðin Sequences VIII. Að auki hljóta tólf myndlistarmenn styrk í flokki minni sýningarverkefna, styrkir til útgáfu- og rannsókna nema 6,1 m.kr. og 1,5 m.kr  er veitt til undirbúnings verkefna.

UMSÆKJANDI VERKEFNI STYRKUR
Sequences-myndlistarhátíð Sequences VIII 1.800.000
Cycle Music and Art Festival Leyst úr læðingi 900.000
Theresa Himmer Speak Nearby, exhibition at Soloway, New York 600.000
Culturescapes CULTURESCAPES Iceland: Special Art Program 1.000.000
Eygló Harðardóttir 3 sýningar 400.000
Gerðarsafn-Listasafn Kópavogs skúlptúr-skúlptúr 400.000
Hrafnhildur Arnardóttir All Very Agile Flames 250.000
Nýlistasafnið P.S. Ekki gleyma mér 500.000
Kling & Bang The Confected Video Archive of Kling & Bang – viðhald og sýning í Austellungsraum Klingental 400.000
Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands The Assembly of The Hyperboreans 500.000
Djúpavogshreppur Rúllandi Snjóbolti/6, Djúpivogur 400.000
Verksmiðjan Hjalteyri Sumarryk, sýningar 2016 400.000
Listasafnið á Akureyri A! Gjörningahátíð 300.000
Karlotta Blöndal Rannsókn, sýning og útgáfa um pappír 300.000
Hulda Rós Guðnadóttir Keep Frozen 400.000
8.550.000
 
UMSÆKJANDI VERKEFNI STYRKUR
Styrmir Örn Guðmundsson Einkasýning í JOEY RAMONE (Rotterdam) 300.000
Eva Ísleifsdóttir I am Here Belive 250.000
Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands Sýning: Ingólfur Arnarsson & Þuríður Rós Sigurþórsdóttir 300.000
Arnar Ásgeirsson Promesse du Bonheur 200.000
Arna Óttarsdóttir Einkasýning í i8 nóvember 2015 200.000
Tumi Magnússon Sýning í MACMO, Museo de Arte Contemporaneo, Montevideo, Uruguay 200.000
Einar Falur Ingólfsson Culturescape 2015 / 2 sýningar 100.000
Claudia Hausfeld Exhibition Switzerland 100.000
Una Margrét Árnadóttir Þrykk í SØ 150.000
Rakel McMahon We are Family 200.000
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Samsýning í Sideshow Gallery, New York 150.000
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Umgerð – Sýning Hugsteypunnar í Listasafni Akureyrar 200.000
2.350.000
 
UMSÆKJANDI VERKEFNI STYRKUR
Staðir / Places Staðir / Places 250.000
Sigurður Guðjónsson Einkasýning í Berg Contemporary 250.000
Nýlistasafnið Rolling Line 500.000
Helga Þórsdóttir augnaRáð 300.000
Haraldur Jónsson Hringstig 200.000
1.500.000
 
UMSÆKJANDI VERKEFNI STYRKUR
Sigtryggur Berg Sigmarsson óskýr sjón, lita raskanir, mjúkar og hraðar handahreyfingar 50.000
Ragnhildur Jóhanns Reykjavík Stories 550.000
Steingrímur Eyfjörð Vinnuheiti: „Tegundagreining“ – Rit um verk Steingríms Eyfjörð 700.000
Ásta (Ástríður) Ólafsdóttir Ásta Ólafsdóttir, Myndlist 500.000
Eygló Harðardóttir Útgáfa bókverks 500.000
Margrét H. Blöndal Teikningabók 500.000
Heiðar Kári Rannversson ÍSLENSK BÓKVERK 600.000
Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá Útgáfa á listaverkabók um Kristínu Jónsdóttur frá Munkaþverá. Vinnuheiti: Orðin, tíminn og blámi vatnsins. 700.000
Crymogea Birgir Andrésson – Verk 1.000.000
Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) Gjörningar – Útgáfa bókar / skráning ljósmynda og heimilda 1.000.000
6.100.000