22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Sunnudagsskóli í Laugardalnum á Páskadagsmorgun

Á Páskadagsmorgun kl.11:00 mætast kirkjurnar þrjár í kringum Laugardalinn á Kaffi Flóru í Laugardal og standa fyrir skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir og að sjálfsögðu er ókeypis inn.

12670744_10153653652798893_7347610645552502005_n