Reykjavíkurfréttir
Reykjavíkurfréttir
Á Páskadagsmorgun kl.11:00 mætast kirkjurnar þrjár í kringum Laugardalinn á Kaffi Flóru í Laugardal og standa fyrir skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir og að sjálfsögðu er ókeypis inn.
Aðrar fréttir
Betri aðstaða á Tjaldsvæðinu í Laugardal
Íbúafundur um Laugardalinn
Garðaganga í Laugardal