22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Strætó byrjaður aftur að ganga

Tilkynning frá Strætó:

Kæru farþegar.

Þar sem versti hvellurinn er yfirstaðinn og vindur hratt að ganga niður, mun vagnafloti strætó á höfuðborgarsvæðinu hefja aftur akstur uppúr kl. 12:00. Reiknað er með að eftir kl. 13:00 verði allar leiðir komnar inn á réttar tímaáætlanir.