Samgöngustofa varar bifhjólamenn við holum á vegum

Samgöngustofa hefur hvatt bifhjólamenn til sérstakrar aðgæslu vegna hola í vegum og jafnframt þeirri hættu sem stafar af ryki og möl.