27/03/2025

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Röskun á innanlandsflugi vegna veðurs

Vegna veðurs má búast við röskunum á flugi í dag 14. mars. Mörgum flugum hefur verið seinkað eða aflýst í millilanda- og innanlandsflugi. Fylgist vel með nýjustu upplýsingum um komur og brottfarir á www.isavia.is og hjá flugfélögunum.