Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra opnaði sýninguna „Saman gegn sóun“ í Perlunni á föstudaginn. Á sýningunni kynntu fyrirtæki og opinberir...
Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigrún Magnúsdóttir hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í ár verði með sama sniði og verið hefur undanfarin...
Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu vegna farþegaþotu sem sendi frá sér neyðarkall laust upp...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú þjófnaði á bensín- og rafmagnsvespum, en fjórum slíkum var stolið í Kópavogi í gær. Einni...
Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2017 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til...
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH um stofnun nýs listframhaldsskóla á...
Í vikunni fór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að Skarfabakka ásamt starfsmönnum skatt- og tollstjóra en ætlunin var að hafa eftirlit með atvinnuréttindum,...
Starfsfólk Blóðbankans vill minna blóðgjafa á þörfina fyrir blóðgjöf. Erfitt er að ná í blóðgjafa þessa dagana þar sem margir...
Fjórtán skólar hafa fengið styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðar, samtals að andvirði 12 milljónir króna. Styrkirnir felast í tölvubúnaði og...
Með tilkomu rafrænna aðferða við greiðslumiðlun hefur dregið verulega úr notkun á ávísunum, enda er rafræn greiðslumiðlun í senn einfaldari...
Á þjóðhátíðardeginum útnefndi Sóley Tómasdóttir forseti borgarstjórnar Ragnar Kjartansson myndlistarmann Borgarlistamann Reykjavíkur 2016 í Höfða. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns...
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær 60 ára afmælisráðstefnu Landmælinga Íslands, sem haldin var á Akranesi. Yfirskrift ráðstefnunnar...
Yfirkjörstjórnir Reykjavíkurkjördæma norður og suður tóku við meðmælendalistum frambjóðenda til embættis forseta Íslands í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Frambjóðendurnir sem...
Lögreglan myndaði 77 brot ökumanna á Reynisvatnsvegi í Reykjavík þann 6. maí síðastliðinn. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, mun láta af störfum eftir EM í Frakklandi en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, tilkynnti...
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfarar, tilkynntu í dag lokahóp leikmanna sem munu leika á EM í Frakklandi. Þjálfararnir völdu...
Yfirlýsing forseta Íslands: Í nýársávarpi mínu til íslensku þjóðarinnar 1. janúar bað ég landsmenn alla að íhuga vel lýsinguna á...
Íslenska ríkið og Samtök ferðaþjónustunnar hafa stofnað formlega sérstakt sameignarfélag utan um rekstur Stjórnstöðvar ferðamála. Nafn þess er Rekstrarfélag Stjórnstöðvar...
Minningargjafasjóður Landspítala færði fósturgreiningardeild Landspítala 27 milljónir króna að gjöf sem varið hefur verið til að kaupa 3 ný ómtæki. Þau leysa...
Styrktarsjóður Kiwanisumdæmisins Ísland / Færeyjar og Kiwanisklúbbarnir Elliði, Eldey, Esja, Hekla og Dyngja hafa fært bráðamóttökunni á Landspítala Fossvogi að...
Landsbankinn og Höfuðborgarstofa hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára en Landsbankinn hefur verið máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi. Allur...
Alþingi hefur samþykkt frumvarp forsætisráðherra um breytingar á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Samkvæmt lögunum er nú heimilt, án...
KSÍ gerði í vikunni samkomulag við Lagardére sports og Borgarbrag um hagkvæmnisathugun á frekari uppbyggingu Laugardalsvallar. Samkvæmt samkomulaginu, sem kynnt...
Auka má öryggi ferðafólks mikið með uppsetningu og kynningu björgunarlykkju, svokölluðu Björgvinsbelti, við áfangastaði þar sem hætta getur verið á...
Verulegur sparnaður náðist í nýafstöðnu sameiginlegu útboði stofnana ríkisins á tölvum og ljósritunarpappír. Niðurstaða fyrsta sameiginlega útboðsins á tölvum liggur...
Aðalfundur Landsbankans vegna rekstrarársins 2015 fór fram í Hörpu 14. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn samþykkti...
Á stefnufundi starfsmanna Íslandsbanka sem fram fór fyrr í dag var tilkynnt að höfuðstöðvar Íslandsbanka munu á haustmánuðum flytjast í...
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita eftirfarandi sveitarfélögum og...
Ríkisstjórnin hefur að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra samþykkt að settur verði á laggirnar framhaldsskóli sem býður upp á sérhæfingu í...
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag féllst forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á tillögu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um...