Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Samtökunum ´78 styrk að upphæð 10 milljónir króna í þeim tilgangi að...
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, undirritaði í dag samstarfsyfirlýsingu sem ráðuneytið, Blái Herinn, Landvernd, Ocean Missions, SEEDS, Umhverfisstofnun og Veraldarvinir hafa gert með sér...
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í dag nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavélum....
Samkomulag um áframhaldandi starfsemi og fjármögnun Grænvangs til ársins 2026 var undirritað síðastliðinn föstudag. Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda...
Við sjáum unga sem aldna þeysa um á rafhlaupahjólum sem einnig eru kölluð rafskútur. Um þessi farartæki gilda ákvæði umferðarlaga...
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu átta verkefni og...
Niðurstöður í forvali VG í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður liggja fyrir. 16. - 19. maí fór fram rafrænt forval hjá...
Atriði Langholtsskóla Boðorðin 10 þótti best á hæfileikahátíð grunnskólanna sem fram fór í vikunni, en sjónvarpað var beint frá úrslitakeppninni...
Skóflustunga var tekin í vikunni í Vatnsholti að 51, íbúð sem Leigufélag aldraðra mun byggja. Framkvæmdirnar marka upphaf uppbyggingar á...
Á heimasíðu Veðurstofu Íslands kemur fram að búast megi við gasmengun vegna eldgossins á Reykjanesi, mest nærri upptökunum. Gasdreifing frá...
Borgarráð hefur heimilað malbikunarframkvæmdir sumarið 2021 fyrir 1.117 m.kr. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga með fræsun og malbikun...
Starf Fossvogsskóla verður fært í Korpuskóla næsta þriðjudag. Húsnæðið er heppilegt því hægt er að koma allri starfsemi skólans fyrir...
Tilslakanir í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra gera háskólum kleift að hefja staðnám að nýju. Reglugerðin tekur gildi 24. febrúar og gildir...
Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra...
Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum....
Ákveðið hefur verið að fyrir árslok verði umgjörð fyrir almennt ökunám orðin stafræn frá upphafi til enda. Tekur það til...
Greiddar hafa verið 442 milljónir króna í styrki úr Bjargráðasjóði vegna mikils kal- og girðingatjóns veturinn 2019-2020. Mikið tjón varð...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt tæpar 80 milljónir króna í styrki til félagasamtaka til að styðja við starfsemi þeirra á...
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja sölumeðferð á hlutum í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins þann 17....
Nýtt grasæfingasvæði fyrir knattspyrnuiðkun verður útbúið á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal. Þar verða tveir æfingavellir. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og...
Nú gefst íbúum og gestum Reykjavíkur tækifæri til að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum stöðum innan borgarinnar. Þessir staðir...
Reykjavíkurleikarnir 2021 fara fram í fjórtánda sinn dagana 29. Janúar – 7. Febrúar. Snemma var ljóst að leikarnir yrðu ekki...
Árið 2020 var risastórt í íbúðauppbyggingu í Reykjavík en þá hófst bygging 1.174 íbúða í borginni samkvæmt tölum byggingarfulltrúa. Í...
Um nokkurra ára skeið hefur verið ljóst að vegna viðvarandi fjölgunar nemenda er farið að þrengja að í skóla- og...
Almennir styrkir skóla- og frístundaráðs fyrir árið 2021 renna til 14 verkefna en alls bárust 22 umsóknir um úthlutun á...
Almenn komugjöld í heilsugæslu lækka úr 700 krónum í 500 krónur 1. janúar næstkomandi og sem fyrr greiða börn, öryrkjar...
Fjórir starfsmenn heilbrigðisþjónustu voru bólusettir við COVID-19 kl. 9.00 í morgun og voru þar með fyrstir allra til að hljóta...
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof fyrir ríkisstjórn i morgun og var það samþykkt....
Nú stendur yfir söfnun upplýsinga um reynslu fólks af skólahaldi á tíma COVID-19. Þá er átt við alla þætti sem...
Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum sem varða aðgangsskilyrði í íslenska háskóla. Markmið frumvarpsins er...