Reykjavíkurfréttir
Reykjavíkurfréttir
Bandaríski tónlistarmaðurinn Eric Vitoff heldur tónleika á Sjóminjasafninu í Reykjavík miðvikudaginn 5. nóvember kl. 15.00. Eric syngur og spilar á gítar með óvenjulegri tækni. Um er að ræða Off-Venue tónleika í tengslum við Airwaves.
Frítt inn á tónleikana og allir velkomnir!
Aðrar fréttir
Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2024
Veitir 40 milljónir í styrki til atvinnumála kvenna
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar