Á næstu vikum verða opnaðir þrír nýir frisbígolfvellir í Reykjavík. Þeir verða í Laugardal, Fossvogsdal og efst í Elliðaárdal. Tillögur um vellina hlutu brautargengi í íbúakosningunum„Betri hverfi” í byrjun ársins.
Reykjavíkurfréttir
Reykjavíkurfréttir
Á næstu vikum verða opnaðir þrír nýir frisbígolfvellir í Reykjavík. Þeir verða í Laugardal, Fossvogsdal og efst í Elliðaárdal. Tillögur um vellina hlutu brautargengi í íbúakosningunum„Betri hverfi” í byrjun ársins.
Aðrar fréttir
Félagasamtök styrkt um 80 milljónir króna
Nýtt grasæfingasvæði í Úlfarsárdal
Reykjavíkurborg býður frítt internet á völdum stöðum