21/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Móðgandi tilboð Ríksins til kennara

Staðan í samningaviðræðum FF og FS við ríkið er í hnút og ekki hefur gengið að semja.

Tilboð ríkisins sem var lagt fram þann 26. mars var verra en tilboð frá 12. mars síðastliðnum.  Samninganefnd Félags Framhaldsskólakennara segja þetta tilboð hreina móðgun.  Mikið þurfa að koma til eigi verkfallið að leysast á næstunni.