21/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Lindargötu 48 verður gistiskýli fyrir útigangsmenn

Eignasjóður Reykjavíkurborgar hefur sótt um leyfi til að breyta atvinnuhúsi við Lindargötu 48 í Reykjavík með því að breyta fyrirkomulagi innanhúss og innrétta þar gistiskýli fyrir útigangsmenn og breyta inngangi.