22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Læknadeilan leyst

Það var þungu fargi létt af Landspítalafólki að verkfalli var aflýst í kjölfar samninga í deilu læknafélaganna og ríkisins, segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans í pistli á vef Landspítalans.
Forstjórinn fagnar sérstaklega yfirlýsingu um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins og lýsir ánægju með að þar sé vikið að starfsaðstöðu og uppbyggingu nýs Landspítala.