22/06/2024

Reykvíkingur

Reykjavíkurfréttir

Komu flóttafólks seinkar

Af ýmsum ástæðum hefur tekið lengri tíma en ætlað var að ganga frá nauðsynlegum formsatriðum vegna útgáfu útgönguvegabréfa fyrir flóttafólkið sem áskilin eru af hálfu líbanskra stjórnvalda við brottför fólksins frá Líbanon. Nú er gert ráð fyrir að fólkið komi til Íslands um eða eftir miðjan janúar.